资讯

Hryðjuverkasamtökin Hamas segja að ísraelsk stjórnvöld séu að „fórna“ gíslunum á Gasa ef þau hernema Gasaborg.
Einn var handtekinn í óspektum gærkvöldsins við Víkingsheimilið þar sem lögregla notaði piparúða til þess að ná tökum á ...
Knatt­spyrnu­deild KR hef­ur gengið frá kaup­um á Galdri Guðmunds­syni frá Hor­sens í Dan­mörku. Gald­ur, sem er 19 ára ...
Mál sem sambærileg eru ráninu í Útvegsbankanum árið 1975 eru að venju fyrnd eftir tíu ár samkvæmt upplýsingafulltrúa ...
Uppgjör JBT Marels á öðrum fjórðungi fór fram úr væntingum greinenda hjá Reitun og stjórnenda fyrirtækisins. Þetta kemur fram ...
Framherjinn Evan Guessand er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa. Hann skrifar undir fimm ára samning ...
Þýskaland mun stöðva útflutning á hergögnum til Ísraels sem gætu verið notuð á Gasasvæðinu. Þetta segir Friedrich Merz, ...
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra undirritaði samstarfssamkomulag við palestínsku heimastjórnina á Vesturbakka ...
Á fal­leg­um út­sýn­is­stað við Nausta­vör í Kópa­vogi er að finna ein­stak­lega fal­lega inn­réttaða íbúð á efstu hæð í ...
Sigrún kom til liðsins fyr­ir úr­slita­keppn­ina í fyrra og hjálpaði liðinu að vinna ein­vígið gegn Njarðvík. Hún er 24 ára ...
Til slagsmála kom á planinu fyrir utan Ölver í Glæsibæ í gærkvöld en þangað héldu stuðningsmenn danska liðsins Bröndby eftir ...
Vöruviðskipti Íslands í júlí 2025 voru óhagstæð um 44,2 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar.