News
RÚV.isEfstaleiti 1 103 Reykjavík Sími: 515-3000 frá kl. 8.30 – 14.00 ...
Að minnsta kosti 68 manns létust og enn fleiri er saknað þegar bát hvolfdi í Adenflóa undan ströndum Jemens.
Ný tegund förustafs fannst hátt í hlíðum Norður Queensland fylkis í Ástralíu. Tegundin er að öllum líkindum þyngsta skordýr Ástralíu.
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Varnarmálaráðherra Ísraels segir að hernema ætti alla Gaza-ströndina og lýsa yfir fullveldi þar. Litið er á yfirlýsingu ráðherrans sem svar við áformum Evrópuríkja um að viðurkenna sjálfstæði ...
Rússnesk stjórnvöld hyggjast leggja sektir við því að leita að eða nálgast svonefnt öfgakennt efni á veraldarvefnum. Hugtakið öfgastefna nær yfir margvíslegt efni sem ekki fellur að heimssýn ...
Hátíðahöld á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í gær gengu vel þrátt fyrir illviðri. Ekki bárust tilkynningar um slagsmál eða líkamsárásir en tveir voru vistaðir í fangaklefa vegna ölvunar.
Samfélagsmál eru listamanninum Sæmundi Þór Helgasyni hugleikin. Hann segir fátækt feimnismál. Hann opnaði samfélagsbanka í Amsterdam sem veitir vaxtalaus lán án skilyrða og vonast til að geta bráðlega ...
Bretar þurfa að staðfesta aldur sinn til þess að geta komist inn á fjölmargar vefsíður þar í landi eftir að ný lög voru sett um öryggi á Internetinu sem einkum er ætlað að vernda börn. Notkun á ...
Forseti El Salvador hefur fengið leyfi til að bjóða sig fram til endurkjörs að vild eftir að stuðningsmenn hans á þingi samþykktu stjórnarskrárbreytingar.
Samfylkingin mælist langstærsti flokkurinn á Alþingi samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Viðreisn bætir einnig við sig fylgi en Flokkur fólksins tapar. Samtals bæta ríkisstjórnarflokkarnir við sig fylgi ...
Forstjóri Play segir farþega ekki eiga eftir að finna fyrir breytingum, nái yfirtaka félags sem hann fer fyrir fram að ganga. Vélarnar verði þær sömu, í sömu litum, með sömu áhöfnum. Nýgerðir ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results